9. jn - hvtasunnudagur

Vi gengum fr Fjallgarden htelinu til Tannfossen, 23,2 klmetrar. Flottur staur.

a hellirigndi ntt, stytti upp klukkan hlf sj, sl og logn. Morgunmatur htelinu klukkan tta, svo gott a ganga a bori me llu mgulegu, gu og orkurku. Klukkan 8:30 hfum vi gngu niur slnguveginn og frum a gmlu Are kirkjunni sem var reist um 1100. Eina mialda steinkirkjan fjllum Skandinavu. Klukkuturninn var settur kirkjuna 1750. etta er fallegt hs og vi gtum skoa hana a innan, opin var hn. Stytta er af heilgum lafi er ar inni, bin til r tr og hann hafur me hatt hfi - ekki krnu.

Vi gengum fr kirkjunni og leiin l um grn svi, yfir brautarteina og mefram Aresjn vatninu allt til ltils bjar Duved. ar keyptum vi inn til nstu daga og g reyndi a velja allt sem lttast. Komum vi hj kirkjunni bnum, hn var lst. Falleg ljsgr timburkirkja fr 1894 me remur turnum. Vi tkum myndir og fengum okkur hdegissnarl.

lei okkar egar vi hldum fram voru fullornir menn hjlaskum, ekki slegi slku vi enginn s snjrinn. Krakkar ftbolta, ti a hjla, j lf litla bnum. Vi hldum n fram gngunni og nsti fangastaur var minnimerki um str sem h var 1718-19. ar ltust ea frusu hel meira en 3000 hermenn. etta er kalla minnisvari um Carolean death Arch. g eftir a lesa meira um etta egar g kem heim - mig langar a vita meira um hva etta var.

Slin skein, sm andvari og malbik, er bara farin a venjast v svolti en ekki essum hita. N var okkur gengi framhj strum golfvelli og var von um kaffi. Vi gatnamtin niur gatnamtunum hittum vi Larry fr San Diego. Hann er einn fer, lt skipuleggja gnguna fyrir sig og byrjai gnguna Are morgun. Hann sagi a gott kaffi og stt vri golfsklanum og vi anga. Hann gistir sama sta og vi nstu tvr ntur.

Vi Ger ttum ga hvldarstund vi kaffidrykkju ur en sustu 8 klmetrarnir yru klrair. a var allt malbiki og er lei gngu var mr ori svo heitt a g tk ara vatnsflskuna mna og hellti r henni yfir hfui mr, v hva a var gott og hressandi, stelpan mn hn kannast vi essa lan.

Klukkan 15:30 komum vi Tannfossen, ltill bstaur en notalegur og allt til alls nema neti. var Larry mttur ar og vi spjlluum ll miki saman milli ess sem einhver skolai af sr feraryk og svita. var komi a v a skoa strsta foss Svjar, Tannfossen fossinn. Hann var 650.m gngufri fr okkur og vlkur foss, g var orlaus. Samkvmt minni bk var tala um 800 cubis metrar sekndu. g veit ekkert hva a ir. Vegur var lagur upp a fossinum 1906 og hinga kemur fjldinn allur af feraflki, innlendu og erlendu, enda trlegur foss a sj og heyra drunurnar og kraftinn.

Vi gengum til baka og leiinni, j hva haldi i, a fr a hellirigna. Vi num a taka vottinn inn og var allt gu. Svo bum vi Ger eftir v a vita hvort vi getum fengi far bl me Larry rijudagsmorgun 10-15 klmetra. Eina gistingin sem er boi rijudag, a svarar aldrei neinn ar. Svo n verum vi a ba og sj.

lokin etta: "a er gott a geta glast af llu smu, leiftrandi daggperlur laufi, lkjarins nii".

Plagrmi, gl a skra pokann sinn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf gaman a lesa elsku sys.Gott a allt gengur vel hj ykkur feraflugunum.💖🍦💖

gunnrunn gunnarsdttir (IP-tala skr) 11.6.2019 kl. 06:43

2 identicon

Gaman a lesa bloggi duglega Rna. Dsamlegt a f a fylgjast me gngunni. a arf aldeilis rni og thald svona verkefni. Hlakka til a f ig heim slina sem bin er a skna hrna marga daga.

Agnes (IP-tala skr) 11.6.2019 kl. 14:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband