10. jn - mnudagur

23,4 klmetrar.

Vi rj, g, Ger og Larry vorum snemma ftum klukkan 6. a l fyrir a ganga malbiki mikilli umferar mestallan dag. Fr Tannforsen til Medstugan.

Vi nrumst og gengum fr bstanum og t dag sem var grr, okusla til fjalla og sm i okkur. g var lpu, me buff um hlsinn og ullarvettlinga allan dag. a var vindur, kalt, engin sl, hrslagalegt. Flksblar, hsblar, mtorhjl og strir flutningablar utu hj og vi mttum sannarlega passa okkur. Vi vorum nefnilega ekki me neinn srstakan gngustg dag, a var bara gatan.

tsni hfum vi byrjun yfir Tannsjn vatni sem er miki fiskivatn og ar voru tveir karlar sitthvorum btnum a reyna a f hann. vegi okkar leiinni dag uru rjr hlanar steinbrr fr miri 18. ld. a munu vera til vi landamri Svjar 20 arar lka brr. g tyllti mr eina, einn stpula brnni yfir Asan, en hn var me rj boga sem vatn lekur gegnum og er 46 metra lng. g er alltaf svolti veik fyrir hlnum brm, r eru svo fallegar og hafa mikla sgu. Ef r gtu sagt fr.

Ekki var essi dagur me mikla tilbreytingu fannst okkur, vegur, endalaus vegur, skgur bar hendur annig a lti sst. Hvergi neinir bekkir til a setjast annig a Ger bankai eitt hs vi veginn, hafi komi auga konu ar fyrir innan og hn bau okkur a setjast bekk fyrir utan hsi. a var krkomin hvld a sitja ar vi hsi og bora og lta la r sr sm stund.

g get sagt ykkur a a egar vi komum fangastainn Medstugan klukkan tv dag vorum vi ll ofboslega fegin. Medstugan er fallegur staur, a er snjr fjllum ekki svo langt fr okkur, vatn t um gluggann og liast niur og vi komin inn hljuna.

essi dagur var s erfiasti og leiinlegasti til essa og vonandi vera ekki fleiri annig. Svo bloggi er stutt dag, vonandi bjartari dagur a morgni me fallegu tsni. Hafi a gott elskurnar, hvar svo sem i eru, hugsa heim, hlakka til, n fer etta a styttast. Sautjndi dagurinn dag. loki etta: "leiin er ekki staur til a masa heldur til a hlusta".

Konan, reytt ftum en gl a enn einn dagur fkkst gefinn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband