16. jn - sunnudagur

ttu a vera 19 km dag en uru 18,1. Vi lgum af sta klukkan 7:55 og vorum bin a klra klukkan 14:10 en stoppuum 1 klst vi kirkju og svo 10 mntur rum sta.

g vaknai snemma og g viurkenni a a g var svolti kvin. tti g a ganga ea tti g ekki a gera a? a var sl og logn ti, trlega fallegt veur og vi gerum bara allt klrt fyrir daginn og g kva a lta reyna a a ganga dag. Fengum fnan morgunver hj kjklingabndanum Hakon og vi Ger kvddum Larry sem hlt sna hefbundnu Olavslei og vi hldum okkar lei leiis til strandar.

dag reyndum vi a velja bestu leiirnar fyrir fturna og Hakon bndi benti okkur fallega lei mefram nni sem rennur ngrenninu ar sem hann br. etta munu vera um 3 km og etta var trlega falleg lei skgi a hluta og ar uxu risastrir burknar. var mr hugsa "j a eru fallegir litir essu grna" (mamma mn). g tk lyfin mn reglulega leiinni og g viurkenni a alveg a g fann til hnnu, en ekki eins miki og g tti von . a er svo merkilegt a a er erfiast fyrir mig a standa upp, stga ftinn og byrja, en svo egar g er byrju er eins og a lagist. Skil etta ekki. En auvita voru alltaf verkir, etta er eins og vond tannpna og maur getur ekki alltaf ri vi etta. etta er spurningin um a vera skynsamur ea rjskur. En g notai stafina mna allan dag og eir hjlpuu.

Vi gengum um fallegar sveitir, ltil umfer, kr lgu hpum slinni, j a er vst hvldardagur dag. Um tuleyti komum vi til bjarins Levanger og ar sum vi opna sjoppu - vi anga inn og keyptum okkur s. S var gur - salt og karamellubrag, nammi namm, g gleymdi bara a taka snappi! Fr sjoppunni gengum vi tt a kirkjunni bnum og hn var opin. Fallegir mildir grnir og raubrnir litir inni. Altarismyndin var fallegur gluggi og skrnarfonturinn var hrpuskel sem hvldi hndum englastyttu. etta var allt svo fallegt og gott a koma arna inn. Vi stoppuum ekki lengi v fram urum vi a halda gegnum binn og komum a tjaldsvi vi sjinn. ar var margt flk, ungt og gamalt, tjldum og hsblum. Sumir hfu nestiskrfu, arir stu strndinni og fru sjinn, syntu ar. Krakkarnir lku sr sandinum og allir voru a njta slar. essi br liggur eins og boga mefram strndinni, niur a sj og upp litlar hir, mjg fallegur. Og bara rtt handan vi horni utan vi binn komu bndablin, heyskapur, allt a gerast.

fram hldum vi, vi vorum ekkert miki a stoppa v a er alltaf svolti erfitt fyrir mig a byrja upp ntt. Rmlega hlf tlf komum vi a annarri kirkju, svolti ti sveit. a var Alsdalhaug kirkjan. Vi settumst bekk undir kirkjuveggnum slinn og hitinn um 28 grur. Inni kirkjunni var messa og skrn, fjgur ltil krli fengu ar nfnin sn. Vi kvum v bara a ba rlegheitum og f okkur a bora. egar messu lauk komu allir t og mjg margar konur voru jbningum - gaman a sj a. Okkur var boi upp kaffi og kex slinni ti en vi vorum bin a nesta okkur og smelltum okkur inn kirkjuna til a mynda. g greip prestinn og fkk mynd af okkur saman - alltaf gaman a hitta flk og spjalla. Eftir ga stund arna inni hldum vi fram og tsni var alltaf jafn fallegt, sjrinn, blin og birnir. Litlar og strar eyjar sjnum, skemmtibtar af msum strum mist bundnir vi bryggju ea einn og einn sigldi t sundin bl.

egar vi vorum a nlgast gististainn komum vi a afgirtri giringu ar sem voru kr me klfa. Klfarnir hoppandi og skoppandi a leika sr, krnar litu allar upp, horfu okkur og er vi vorum komin framhj tku au rs og eltu okkur eins langt og au komust - trlegar essar skepnur. Og n birtist Laberget gistihsi okkar. a stendur fallegri h og sjrinn bara rtt fyrir nean en ofan vi hsi hinum megin vi gtuna er ltil fjallshl akin trjm. g var afskaplega fegin og lka gl og reytt a komast inn - etta gekk hj mr dag.

morgun kemur nr dagur og hva gerist kemur ljs, geng g ea f blfar, a er spurning. a er sp rigningu nstu daga - g skal senda ykkur hana. g vona a i hafi gleilega jht morgun, hr verur litli fninn minn a duga. Mr lur bara vel, tla snemma rmi, hafi a sem best. g geri mitt besta til a hafa a gott, etta styttist me hverjum deginum. lokin etta: "hlu a v sem r ykir vnt um".

reytt, slbrennd (svolti) en gl yfir deginum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Miki vildi g geta teki essa fallegu burkna og sett lina mna :) Yndislegt mamma mn, fer bara eins og getur num tveimur og ltur svo aka r afganginn. etta hefst. Krleikskveja fr okkur llum

Dttirin (IP-tala skr) 17.6.2019 kl. 19:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband