13. jn - tuttugasti dagur gngu - ea ekki gngu!!

Jja ar kom a v ennan morguninn a g tk skynsamlega kvrun, a iggja far til Stiklestad me Kai og hvla mig ar dag og ef til vill morgun lka.

a var rok og rigning fyrst morgun egar g kom t. Gangan dag eru 10 klmetrar, sem g sleppi, j svona er etta stundum - hefur ekki gerst fyrir mig ur. Ger og Larry gengu bir og Ger lagi af sta undan og var lklega kominn dlti langt egar Larry lagi af sta.

Kai og g kum til ltils bjar sem heitir Verdal, en ar var unglingurinn hans a fara lokaprf menntaskla. Svo g fkk bara gtis bltr t r essu, fram og til baka. egar vi komum til Stiklestad k Kai mr upp skla sem er byggur eins og eir voru vkingaldinni. Eina sem vantai fyrir mig ar voru ft eins og voru eim tma, hefi alveg veri til a vera svoleiis. Inni sklanum var maur sofandi egar g kom inn. Hann settist upp og bau gan daginn. a var fullorinn maur besta aldrei eins og g, jverji. Hann er a ganga fuga tt og ekki ennan hefbundna Olavsveg. Vi spjlluum dlti saman og svo rlti hann sr niur veitingasta morgunmat.

g settist upp eina "kojuna" (hgt a kalla a svo) og hvldi mig c.a. klukkutma. Auvita er g svolti lei a geta ekki haldi mnu striki en g hef a gott. Ef g mguleika a halda fram og klra eftir tveggja daga hvld ver g stt. annig a Hvtrbakkarjskan lt undan fyrir skynseminni, held g s bara aeins a roskast og kannski kominn tmi til. Allavega mun g vera hr tvr ntur.

Og g get bara ekki akka Monu og Kai fyrir alla hjlpina, verkjalyfin (mn voru bin) og hva eim var umhuga um a mr lii sem best. Sannir vinir plagrma. Eftir hvldina kojunni byrjai g a rlta aeins um rlegheitum, finna hvernig mr lii ftinum. a gekk alveg gtlega, g nttrulega er me verkjalyf og kannski er a ess vegna sem etta gengur gtlega.

Hr Stiklestad snst allt um vkingatmann og laf helga. Lf hans og daua hr Stiklestad 1030. Hr er ltil kapella helgu honum fr 930 og mikil uppbygging hr misskonar hsni og Kai, bjargvtturinn minn, er ar aal maurinn a sma allt mgulegt eftir gmlum aferum. Kapellan var loku og er vst bara opin einhverja rfa daga ri.

Ger hringdi svo til mn milli 10:15 og 10:30 og var hann a birtast hr svinu svo g rlti niur stru kirkjuna og vi hittumst ar. Hn var loku svo vi frum upp gististainn og hann kom sr fyrir og sagi mr fr gngunni morgun og var bara glaur yfir v a g skildi hafa fari bl. Klukkan 11 frum vi niur kirkju sem er steinkirkja fr 1180 og hn er reist eim sta ar sem tali var a lafur helgi hefi veri drepinn (eftir v sem sagan segir). Steinninn sem lafur mun hafa dotti ea legi vi er hann lst er undir altarinu (segir sagan a etta s steinninn). Mlverkin hliarveggjum kirkjunnar eru trlega falleg og vel me farin. etta eru 30 verk sem segja sgur r biblunni og hollenskur maur talinn hafa mla au 1688. g sendi nokkrar myndir af eim inn bloggi (stelpan mn bjargar v eins og alltaf).

Kirkjan var lgu um 1930 og ltur mjg vel t. Veggirnir hennar eru meira en meter ykkt og a sst vel myndunum mnum af gluggunum (vonandi sji i a). etta er svo fallegt hs, eitthva svo hltt, einfalt og notalegt. Og hr er lka ltil Orthodox kapella og svinu llu eru amk rjtu byggingar, bi gamlar og njar. a hefur miki veri gert upp af essum gmlu. ri 2030 stendur til a hafa heljarinnar ht hr. Vi Ger rltum aftur uppeftir eftir a hafa skoa kirkjuna. Larry var mttur svi og eir voru bara glair me gnguna sna morgun. Og allir sttir a taka hvldardag svo g eigi mguleika a geta haldi fram. Vi sjum til hvernig etta fer. Allavega er slin farin a skna hrna nna eftir hellirigningu morgun. Svo annig er dagurinn minn dag, g er bara sallarleg og stt og vonandi - vonandi - get g haldi fram. lokin etta: "gefstu ekki upp, velgengni lfinu er langhlaup".

Konan rlegheitum - og n vri gott a f hljar hugsanir fr ykkur. arfnast eirra svo sannarlega nna. Hafi a sem best i ll,

kr kveja!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Dugnaarforkurinn. Skynsemin verur stundum a taka yfirhndina. Tri ig mn kra :-) ER a byrja sumarfri. mmustrkurinn minn Pll verur stdent ann 17. Hlakka til. :-)

Kveja Gunna

Gurn Plsdttir (IP-tala skr) 14.6.2019 kl. 11:28

2 identicon

Stundum arf a lta undan og leifa skynsemnni a ra. ert dugnaarfokur og bin a sigra svo miki, vonsndi tekst r a klra essa lei

kns yfir hafi

Unnur

Unnur Gulaugsd (IP-tala skr) 14.6.2019 kl. 15:00

3 identicon

Gangi r sem allra best elsku Rna mn og reyndu a fara vel me ig. Risafamlag til n. Sigga H.wink

Sigga H (IP-tala skr) 14.6.2019 kl. 18:21

4 Smmynd: Torfhildur R Gunnarsdttir

Takk elskurnar fyrir kvejurnar og hvatninguna, gleur hjarta. etta fer allt einhvern veginn vel a er g viss um. Innilegar hamingjuskir til n og inna elsku Gunna mn me flotta Palla ykkar.

Torfhildur R Gunnarsdttir, 14.6.2019 kl. 19:27

5 identicon

Stundum arf a lta undan og leifa skynsemnni a ra. ert dugnaarfokur og bin a sigra svo miki, vonsndi tekst r a klra essa lei

kns yfir hafi

Unnur

Unnur Gulaugsd (IP-tala skr) 15.6.2019 kl. 17:32

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband